Vörulýsing
Meðferðarsjampó sem inniheldur virk efni jarðsjávarins og hreinan Blue Lagoon kísil. Nærir og styrkir þurran og viðkvæman hársvörð. Notið 2-3 sinnum í viku í einn mánuð og vikulega eftir það. Passið að sjampóið berist ekki í augu.
Ofnæmisprófað
Án parabena
Án litar- og ilmefna