Stjórn Spoex

Stjórn Spoex, Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga fyrir árið 2022-2023 var kosin á aðalfundi samtakanna, þann 7. apríl 2022.

Aðalmenn

Arnþór Jón Egilsson formaður

Drífa Ósk Sumarliðadóttir varaformaður

Elín Helga Hauksdóttir gjaldkeri

Sigrún Dóra Hemmert Bergsdóttir meðstjórnandi

Valgerður Auðunsdóttir meðstjórnandi